Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur.
Nýlega skrifuðum við undir nýjan verksamning við byggingafélagið Verkland ehf um svalahandrið, stigahandrið og sturtugler við Holtsveg 55 í Urriðaholti.
Stuðst verður við Art 65 línuna okkar sem hylur svalakanntinn með lituðu gleri. Við erum fullir tilhlökkunar fyrir verkefninu.

