Alt Full Image

Skrifað undir nýjan verksamning við Verkland

Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur. 

Nýlega skrifuðum við undir nýjan verksamning við byggingafélagið Verkland ehf um svalahandrið, stigahandrið og sturtugler við Holtsveg 55 í Urriðaholti.

Stuðst verður við Art 65 línuna okkar sem hylur svalakanntinn með lituðu gleri. Við erum fullir tilhlökkunar fyrir verkefninu.